Smá fréttir af verkefninu. Ég er búinn að teikna millikassabitann og fór með hann í útskurð hjá Stáliðjunni.
Það eru reyndar JEEP menn en maður lætur sig hafa það. Það þýðir nú ekkert annað en að vera með flottan bita í þessu.
Auka við hald á NP205 kassan ákvað ég að setja beint á lokið á honum farþegameginn.
Ég varð því að smíða nýtt og sterkara lok sem getur borið stýfu.
Ég fór í 6mm þykkt og sýð svona festingar á það fyrir fóðringu.
Hér sést það í samanburði.

Það eru reyndar JEEP menn en maður lætur sig hafa það. Það þýðir nú ekkert annað en að vera með flottan bita í þessu.
Auka við hald á NP205 kassan ákvað ég að setja beint á lokið á honum farþegameginn.
Ég varð því að smíða nýtt og sterkara lok sem getur borið stýfu.
Ég fór í 6mm þykkt og sýð svona festingar á það fyrir fóðringu.
Hér sést það í samanburði.
