• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Dana 44 framhásingar

Efnisstjóri

Stjórnandi
Stjórnandi
Dana 44 kom í Ford Bronco á árunum 1971 til 1977. En fyrir þann tíma var þeir framleiddir með Dana 30
Dana 44 stendur fyrir Dana 44 = 4,400 ft-lbs sem er hámarks to sem ásinn þolir.
Þessar hásingar eru almennt taldar góðar upp að 35 tommu dekkjastærð. Eftir það þarf betri öxlabúnað.
Ford framleiddi Dana 44 með 30 rillu öxlum.

Árið 1976 fengu þær diskabremsur. Tvær gerðir af Dana 44 hásinguni voru undir Ford Bronco það eru seria 3 og seria 4.
Seria 3 var fyrir drif 3.50 til 3.73 en seria 4 var fyrir 3.92 og upp. Það skiptir því máli þegar maður kaupir sér drifhlutfall hvora hásinguna þið eruð með.
Nú er hægt að fá svo kallaða þykk gíra í seriu 3.

Dana 44 frá Toms Bronco
 
Síðast breytt af umsjónarmanni:
Til baka
Top