• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

6cyl Ford Bronco var aflminni á Íslandi!

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Upp.jpgU156L eða U15FL. Ég lærði í gær eitthvað sem ég vissi ekki um verksmiðjunúmerin á gömlu Bronco bílunum. Ég hafði oft velt því fyrir mér hvað talan 6 væri að gera í verksmiðjunúmeri margra íslenskra bíla, og taldi það vera villu. En alls ekki ég var að spjalla við sérfræðing í USA og hann tjáði mér að talan 6 stæð fyrir lægri vélarþjöppu til að hægt sé að keyra á lægri oktantölu. Aldrei hefði mig grunað þetta. En sannleikurinn er sá að bílar með þessari aflminni vél voru fluttir til Íslands og suður Ameríku.
 
Síðast breytt af umsjónarmanni:
View attachment 4569U156L eða U15FL. Ég lærði í gær eitthvað sem ég vissi ekki um verksmiðjunúmerin á gömlu Bronco bílunum. Ég hafði oft velt því fyrir mér hvað talan 6 væri að gera í verksmiðjunúmeri margra íslenskra bíla, og taldi það vera villu. En alls ekki ég var að spjalla við sérfræðing í USA og hann tjáði mér að talan 6 stæð fyrir lægri vélarþjöppu til að hægt sé að keyra á lægri oktantölu. Aldrei hefði mig grunað þetta. En sannleikurinn er sá að bílar með þessari aflminni vél voru fluttir til Íslands og suður Ameríku.
Einmitt, ég skildi ekki hvað talan 6 var að tákna þarna sem vélarstærð en skil það núna 🙂
 
Til baka
Top