Skemmtilegur hittingur var þriðjudaginn 15.júlí 2025. Ólafur Sæmundsson tók af skarið og ákvað stað og stund.
Fjölbrautar skóli Garðabæjar varð fyrir valinu kl: 19:30 að kveldi. Mæting var góð og veðrið líka.
Þeir sem mættu voru:
Albert Sveinsson á Godzilla (G767)
Axel Heiðar Guðmundsson á G4011
Ásgeir Sæmundsson á Forna
BB Kristinsson á FI024
Einar Víglundur Kristjánsson á JL568
Guðmundur Þórður Guðmundsson á R9040
Hrafn Stefánsson á U567
Ólafur Sæmundsson á Afa töff B1974
Frábært að sjá að Bronco flotinn okkar fer stækkandi og batnandi
Sjá myndir:
Myndbönd:
Fjölbrautar skóli Garðabæjar varð fyrir valinu kl: 19:30 að kveldi. Mæting var góð og veðrið líka.
Þeir sem mættu voru:
Albert Sveinsson á Godzilla (G767)
Axel Heiðar Guðmundsson á G4011
Ásgeir Sæmundsson á Forna
BB Kristinsson á FI024
Einar Víglundur Kristjánsson á JL568
Guðmundur Þórður Guðmundsson á R9040
Hrafn Stefánsson á U567
Ólafur Sæmundsson á Afa töff B1974
Frábært að sjá að Bronco flotinn okkar fer stækkandi og batnandi

Sjá myndir:
Bronco Hittingur 15.júlí 2025
- Geiri
- 16
Það var ákveðið með skömmum fyrirvara að hittast við Fjölbraut í garðabæ á nokkrum Bronco bílum
Myndbönd:
Síðast breytt: