• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Ford Bronco bodý sjást á lægra verði en áður!

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Steven Venette auglýsir ný Ford Bronco bodý sem eru smíðuð og samsett í kína lægra verði en áður hefur sést eða aðeins 13.000$ eða 1.840.000 samkvæmt gengi dagsins.
Bodýin er hægt að fá bæði máluð með lakki og dýft í lakk. Málað er um 1000$ dýrara.
Þetta gæti verið um 2.5milj með sköttum og sendingu til Íslands

Hér fylgir texti óþýddur:
$13,000 fully Painted complete Early Bronco Tubs with Hardtops are going fast at Andy’s Beach Trucks 4x4 in Surfside Beach South Carolina. Several colors to choose from . 51 days on average from overseas. These import 18 gauge steel bodies are for the value minded customers that don’t want long wait times in body shops . You don’t have to blast , primer or paint . The bodies line up, this company has been building Fj cruiser, defender bodies for a long time. The Bronco market was to hard to pass up. Contact me for your body swap that’s available at our South Carolina shop. We can finish off with new wiring harness , brakes ,gear swaps , engine , whatever resto you need for additional charges . Bring your rolling chassis . We are booking out on these already with Chinese New Year approaching .

 
Síðast breytt:
Til baka
Top Bottom