• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Uppgerð á DF275

Oscar

Félagi
Jafnvel þegar ég er en í miðju verkefni með BabyBlue...
Finn ég mér annað verkefni og að það skuli vera Ford Bronco er svo skrítið 😅

Þessi bíll verður Roadsteer toplaus,
351w mildur með blower og C-6 og np205 og á 33 tommu dekkjum

DF275.jpg
 
Síðast breytt af umsjónarmanni:
0d.jpg
þar sem allt byrjaði þessi mynd er síðan 1974-5 ég er þarna á öxlinni á pabba mínum hann var alltaf með Bronco fram á miðjan 90s en þessi Bronco tilheyrði afa mínum hét líka Oskar 😊
 
Prufaði að setja brettakanta á Bronco
0e.webp

Aðaftan líka og og þurfti aðeins að snyrta gamla kantinn
0f.webp 0f1.webp

Þá loksins hittust þessir bræður og nú er bara að bíða eftir að þeir fái varanlegt heimili og það er í bígerð
0g.jpg
 
Dyra innlegg sem ég keypti á Bronco Super Celebration. Það þarf aðeins að fella þetta rétt en mér lýst vel á :)
3.jpg
 
Til baka
Top Bottom