 Sunnudaginn 18 ágúst ætlum við að koma saman sem flestir Bronco eigendur og fagna 50 ára afmælishátíð 1974 árgerðar Ford Bronco jeppans.
Sunnudaginn 18 ágúst ætlum við að koma saman sem flestir Bronco eigendur og fagna 50 ára afmælishátíð 1974 árgerðar Ford Bronco jeppans.Við ætlum að hittast á Esso Safninu Skútuvogi 11 kl: 14:00 staldra við og skoða safnið og spjalla saman í tvær klukkustundir eða svo eða til kl: 16:00.
Kaffi verður á könunni og jafnvel pylsur á grillinu. Allir velkomnir
			
				Síðast breytt: 
			
		
	
								
								
									
	
								
							
							 
	