
Bronco söfnunar verkefnið óx þurfti að stækka og breyta vefnum. Nú ásamt skráningarkerfinu er komið myndagallerí. Það inniheldur í dag yfir 1600 myndir og þeim fjölgar dag frá deigi. Myndagalleríið er opið öllum skráðum notendum. Vonin er sú að notendur hjálpi okkur að stækka vefinn og bera kennsl á fleiri Bronco bíla.
Myndir.... Fjölmargir bílar í Bronco-grunninum eiga ekki mynd af sér, því er þörf á fleiri myndum bæði við bíla sem þegar eru skráði og eins við bíla sem á eftir að skrá. Allar myndir eru aðgengilegar notendum.
Að lokum viljum við færa öllu Bronco áhugafólki og þeim sem hafa sent okkur myndir eða aðstoð á einhvern hátt,
kærar þakkir og óskum ykkur gleðilegarar hátíðar
kærar þakkir og óskum ykkur gleðilegarar hátíðar

Síðast breytt af umsjónarmanni: