• Velkomin, Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Um Bronco.is

Bronco.is

Vefurinn Bronco.is er vefur áhugafólks um Ford Bronco bifreiðar af öllum árgerðum.
Mikil vinna hefur verið lögð í skráningu bifreiða og myndasöfnun.

Eigandi: Ásgeir Sæmundsson asgeir_hja_bronco.is

Umjón og gagnaöflun: Ásgeir Sæmundsson í Reykjavík, Guðlaugur Árnason á Húsvík
Aðrir meðhjálparar: Gunnar Þorsteinsson á Neskaupstað sem og fjöldi annara

Við erum alltaf að leita eftir myndum og fróðleik um sögu Ford Bronco á Íslandi
Ef þú telur þig eiga myndir eða getur frætt okkur á einhvern hátt, ekki hika við að hafa samband
Hægt er að senda póst gegnum síðuna. Eða hringja í Ásgeir s: 8248-824
Top Bottom