Unnið hefur verið að því hörðum höndum að færa inn nýjar upplýsingar sem @Gulli komst yfir á Þjóðskjalasafni Íslands.
Nú er búið að uppfæra 218 bíla með eigendasögu, skráningarnúmerum, dagsetningum og jafnvel upprunalegum lit. Allt frá fyrstu tíð.
Verkið er langt frá því að vera einfalt. Leita þarf í handskrifuðum upplýsingum, jafnvel með tengiskrift eftir samsetningum sem passa örugglega.
Helst er að finna verksmiðjunúmer en allt sem staðfestir að um sama bíl sé að ræða eikur nákvæmni. Þá gilda litir, fyrsti skráningardagur ef hann er til staðar og svo steðja númer.
Það er einkar ánægjulegt að segja frá því að gagnagrunnur Bronco.is yfir eldri Bronco bílar er orðin mun betri en þau gögn sem fást hjá Samgöngustofu.
Lesa tengd frétt :
Nú er búið að uppfæra 218 bíla með eigendasögu, skráningarnúmerum, dagsetningum og jafnvel upprunalegum lit. Allt frá fyrstu tíð.
Verkið er langt frá því að vera einfalt. Leita þarf í handskrifuðum upplýsingum, jafnvel með tengiskrift eftir samsetningum sem passa örugglega.
Helst er að finna verksmiðjunúmer en allt sem staðfestir að um sama bíl sé að ræða eikur nákvæmni. Þá gilda litir, fyrsti skráningardagur ef hann er til staðar og svo steðja númer.
Það er einkar ánægjulegt að segja frá því að gagnagrunnur Bronco.is yfir eldri Bronco bílar er orðin mun betri en þau gögn sem fást hjá Samgöngustofu.
Lesa tengd frétt :