• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

rockauto

  1. Geiri

    Rockauto - Heildsala, hlutir hætta

    Það getur verið gríðarlega sníðugt að smella á þennann tengil á síðu Rockauto þegar versla á gjafir fyrir Ford Bronco. Tengilinn má finna undir öllum árgerðum og það er alltaf eitthvað sem þeir vilja losna við. Í fljótu sjást afslættir frá 20 til 70% á völdum vörum. Eitthvað sem vert er að...
  2. Geiri

    Frábært verð hjá Rockauto á bensíntönkum!!

    Þetta verð er erfitt að finna eða 20.000 krónur tæpar. Fyrir nýjan bensíntank. Rockauto er eitt af þessum sterku fyrirtækjum sem geta "stundum" boðið einstök verð og þeir senda oftast mjög ódýrt til íslands. Þessi tankur er því heim kominn á 33.000 +gjöld. Ef við förum svo lengra og endurnýjum...
  3. Geiri

    Rockauto lagersala fyrir 1979 Ford Bronco

    Rockauto er nú með lagarhreinsun á varahlutum í 1979 Ford Bronco með 351w mótor. Bæði í vél og bíl. Margir góðir hlutir á gjafverði. -> Smellið hér til að skoða úrvalið
Til baka
Top Bottom