• Velkomin, Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Verð á sendingum til Íslands er út í hött!

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Ég fékk nýverið tilboð í verð á sendingu til Íslands frá USA.
Tilboðið var frá TVG Simsen það hljómaði upp á 57.254
Um er að ræða 3 kassa hver um 30x30x30sm og 10 kg eða samtals 30kg.
Sent aðra leið frá USA til Íslands

Þetta fannst mér sláandi tölur, sérstaklega þegar haft er í huga að Iceland Air er að auglýsa flug báðar leiðir fyrir svipað verð.
Er ekki eitthvað að hér?

Pöntun 2 til 3 litlir kassar.jpg IcelandAirr.jpg
 
Top Bottom