• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

JO5170

Efnisstjóri

Stjórnandi
Stjórnandi
Nokkrar myndir eru til af þessum bíl og nafn síðasta eiganda á Íslandi.
Sá er Ted Madill. Ted sendi mér myndir og upplýsingar um bílinn en veit ekki fyrri sögu.

Ted segir:
Oh, boy, that was so long ago, 1976 to 1980. I shipped it back to the states when I transferred from Iceland in 1980, then traded it in on another vehicle after a couple of years. I don't have any records of the VIN or anything left in my records. The only thing I remember is the Icelandic license plate number assigned to the Bronco, which was JO5170.I do know that the vehicle was originally sold in Iceland from a dealer to someone on the base. It was a 1972 Ford Bronco and had the Icelandic 'back seat' installed in it (where they cut the tops off the wheel wells in the back and made a seat that extended across to seat more people.

Not sure if you could cross reference the license plate with the Icelandic motor vehicle department records to get the VIN or not.Be interesting to hear what you find, please keep me informed!


JO5170.jpg JO5170 1.jpg JO5170 2.jpg

JO5170 3.jpg JO5170 4.jpg JO5170 5.jpg

JO5170 6.jpg JO5170 8.jpg

JO5170 7.jpg
 
Til baka
Top