• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Hvernig hreinsum við grindina að innan?

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Greindarhreinsun er yfirleitt auðveld, en hvernig hreins menn grind að innan?
Töluvert af fínna ryki og sandi getur fest með tímanum og jafnvel dregið í sig raka sem svo getur myndað skemmdir.
Ég hef heyrt af tveimur aðferðum þetta er önnur, en sú fyrri var að sjóða 3 7sm keðjubúta á endann á járnstöng eða röri og láta lemja grindina innanverða.

Hér er tengill á vírbusta sem notaður er, veljið 3" sveran
Eastwood í BNA selur svo í handhægum úðabrúsa með slöngu sem hægt er að framlengja og úðastút sem úðar 360°
Hér er tengill á Eastwood Internal Frame Coating Aerosol Black

Benjamin LeBlanc deildi þessu skemmtilega myndbandi á Facebook.
 
Síðast breytt:
Til baka
Top