• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

FORD BRONCO RAPTOR til sölu

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
FORD BRONCO RAPTOR.jpg418 hestafla 3.0L EcoBoost® twin turbo V6 Engine Orginal á 37“ dekkjum 100% læstur framan og aftan Stillanleg opnun á pústi Stillanleg skynvædd fjöðrun FOX™ Live Valve 3.1 Internal Bypass HOSS 4.0 Stillanlegt næmni stýris Margir bílar í einum, 6 G.O.A.T. Modes (Goes Over Any Type of Terrain): Sport, Tow/Haul, Slippery, Off-Road, Baja, Rock Crawl Dana 50 hásingar Orginal auka styrkingar Digital mælaborð + 12“ skjár með þráðlausu apple carplay og android auto aftengjanleg ballansstöng 360 gráðu myndavélar Hægt að taka af topp og hurðar Og margt meira…….. Umboðsbíll 5 ára ábyrgð
Meira hér..
 
Til baka
Top