• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Bronco.is 2022 Nýtt vefkerfi

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Eftir mikla vinnu er þetta nýja kerfi nú tekið í notkun. Það inniheldur margar nýjungar og langar mig helst að benda á Galleríið sem telur nú 1600 myndir sem eru aðgengilegar fyrir skráða félaga. Þar getið þið stofnað eigið Bronco albúm og deilt myndum með völdum notendum eða öllum. Hægt er að setja Like á myndir gefa einkunn og skrifa ummæli við hverja mynd. Spjallborðið er á sínum stað með Bílskúrnum og upplýsinga flokkum. Einnig langar mig að benda á "skjáborðstilkynningar" en með því að leyfa þær fáið þið tilkynningar beint í síman, tölvuna eða spjaldið. Athugið að það þarf að leyfa hvert tæki fyrir sig.

Ef þið hafið góðar hugmyndir varðandi eitthvað endilega verið í sambandi :)

Bronco_is.jpg
 
Til baka
Top Bottom