Ford Bronco 1966 til 1977
Bronco var fyrst kyntur ágúst 1965. Grunverðið var US$2,194 og hægt var að panta fjölda aukahluta til dæmis fram sæti og afturbekk, Snúningshraðamælir, Cb talstöð, ásamt hluta sem juku notagildi svo sem dráttarbeisli, auka eldsneytistanka, aflúrtaks, snjóplóg, spil og staurabor.
1966 - Kynntur með sex strokka vél 170-cubic , 105 hestöfl úr Ford Falcon. Sú vél sem kom til Íslands var með lægri þjöppu og stóð þá N í verksmiðjunúmerinu. Ekkert hliðarljós kom á þessari árgerð. Síðar sama ár er boðið uppá V8 – 289 200 hp 4.7 L. Sala: 23.776.
- Árið 1966 í janúar byrjar framleiðslunúmer Bronco á 80200. Öll undir númer eru því bílar framleiddir 1965. Til dæmis U14FL773148 væri 1965 en U14FL780200 væri 1966
1967 - Sportpakki kynntur. Tvískipt höfuðdæla með tvískiptu bremsukerfi og sjálfvirkum útiherslum. Kynntur er: 11,5-gallon viðbótar eldsneytistankur. Ekkert hliðarljós kom á þessari árgerð. Sala: 14.230.
1968 – Læsanlegar driflokur í boði. Breytingar eru: stuðarar með rúnuðum hornum, hliðarljós og innhurðahúnar. Síðasta ár fyrir Roadster model. Endurskinsmerki komu á þessari árgerð staðsett lágt á brettum. Sala: 16.629.
1969 – Ný 205 hestafla v8 302 vél kemur í stað 289 mótors. Rafmagns rúðuþurrkur í stað Vacum (um mitt ár); Stýrisdempari er gerður staðall. Lituð parkljós í stað hvítra. Endurskinsmerki komu á staðsett lágt á brettum Sala: 20,956.
1970 – Stóru gulu hliðarljósin kynnt og færð ofar á bretti. Sport verður Model frekar en aukapakki. Mengunarkerfi bætt við. Viðbótar eldsneytistankur minnkaður. Sport Bronco uppfærður í sérstakt Model. Sala: 18.450.
1971 - Dana 44 framás kemur í stað veikari Dana 30. Nýr fjarstýrður "sport" spegil á hurð. Bill Stroppe hannaður Baja Bronco kynntur með sérstökum brettaköntum.. Sér lita þema og fleira. Sala: 19.784.
1972 - Á síðasta ári fyrir T-millkiassa stöng og pickup lagður af. "302" merki fjarlægt af frambrettum. Eldsneytistankur minnkaði aftur. Ranger Model kynnt. Það býður þægindi eins og lúxus teppi og fleira. Sala: 21.115.
1973 - C-4 sjálfskipting og afl stýri í boði sem valkostir 5.3 borð í borð; "J" – millikassaskiptir kemur í stað "T" gerðar, um mitt ár með nýjum, 2,34-hlutfalli lága gírs. Sala: 21.894.
1974 - Kalifornía gerðir endurskoðaðar með sérstökum mengunarbúnaði. 170-cid línuvél er skipt út fyrir 200-cid línuvél. J- millikassaskiptir endurskoðaður til að bæta eiginleika. Sala: 25.824.
1975 – Drifrás breyt fyrir blýlaust eldsneyti og stærri hvarfakút. F-seriu stýrishjól kemur. Sala: 13.125.
1976 – Aflbremsur kynntar og stærri aftur bremsur. Endurskoðuð stýrismaskína með 3,8 hring borð í borð. Illa séð "Y" -stýringarkerfi kynnt og ballansstangir koma. Sala: 15.256.
1977 – Ný 9-tommu afturhásing Heavy-Duty . Eldsneytis lúgur á hliðar í stað utanáliggjandi loka. 14,4-gallon plast aðal eldsneytistankur og 8-gallon auka tankur. Sala: 14.546.
Eftirtektarvert:
Á 12 ára framleiðslu ferli seldust einungis 225.600 Bronco bílar sem telst dropi í hafið í þessum geira.
Til samanburðar seldust 607.500 Mustang bílar á einu ári 1966. Með tilliti til brotfalls af völdum ryðs og úrgildingar eru þessir bílar því áhugaverðir og verðmætir
Smeltu á mynd til að stækka
Bronco var fyrst kyntur ágúst 1965. Grunverðið var US$2,194 og hægt var að panta fjölda aukahluta til dæmis fram sæti og afturbekk, Snúningshraðamælir, Cb talstöð, ásamt hluta sem juku notagildi svo sem dráttarbeisli, auka eldsneytistanka, aflúrtaks, snjóplóg, spil og staurabor.
1966 - Kynntur með sex strokka vél 170-cubic , 105 hestöfl úr Ford Falcon. Sú vél sem kom til Íslands var með lægri þjöppu og stóð þá N í verksmiðjunúmerinu. Ekkert hliðarljós kom á þessari árgerð. Síðar sama ár er boðið uppá V8 – 289 200 hp 4.7 L. Sala: 23.776.
- Árið 1966 í janúar byrjar framleiðslunúmer Bronco á 80200. Öll undir númer eru því bílar framleiddir 1965. Til dæmis U14FL773148 væri 1965 en U14FL780200 væri 1966
1967 - Sportpakki kynntur. Tvískipt höfuðdæla með tvískiptu bremsukerfi og sjálfvirkum útiherslum. Kynntur er: 11,5-gallon viðbótar eldsneytistankur. Ekkert hliðarljós kom á þessari árgerð. Sala: 14.230.
1968 – Læsanlegar driflokur í boði. Breytingar eru: stuðarar með rúnuðum hornum, hliðarljós og innhurðahúnar. Síðasta ár fyrir Roadster model. Endurskinsmerki komu á þessari árgerð staðsett lágt á brettum. Sala: 16.629.
1969 – Ný 205 hestafla v8 302 vél kemur í stað 289 mótors. Rafmagns rúðuþurrkur í stað Vacum (um mitt ár); Stýrisdempari er gerður staðall. Lituð parkljós í stað hvítra. Endurskinsmerki komu á staðsett lágt á brettum Sala: 20,956.
1970 – Stóru gulu hliðarljósin kynnt og færð ofar á bretti. Sport verður Model frekar en aukapakki. Mengunarkerfi bætt við. Viðbótar eldsneytistankur minnkaður. Sport Bronco uppfærður í sérstakt Model. Sala: 18.450.
1971 - Dana 44 framás kemur í stað veikari Dana 30. Nýr fjarstýrður "sport" spegil á hurð. Bill Stroppe hannaður Baja Bronco kynntur með sérstökum brettaköntum.. Sér lita þema og fleira. Sala: 19.784.
1972 - Á síðasta ári fyrir T-millkiassa stöng og pickup lagður af. "302" merki fjarlægt af frambrettum. Eldsneytistankur minnkaði aftur. Ranger Model kynnt. Það býður þægindi eins og lúxus teppi og fleira. Sala: 21.115.
1973 - C-4 sjálfskipting og afl stýri í boði sem valkostir 5.3 borð í borð; "J" – millikassaskiptir kemur í stað "T" gerðar, um mitt ár með nýjum, 2,34-hlutfalli lága gírs. Sala: 21.894.
1974 - Kalifornía gerðir endurskoðaðar með sérstökum mengunarbúnaði. 170-cid línuvél er skipt út fyrir 200-cid línuvél. J- millikassaskiptir endurskoðaður til að bæta eiginleika. Sala: 25.824.
1975 – Drifrás breyt fyrir blýlaust eldsneyti og stærri hvarfakút. F-seriu stýrishjól kemur. Sala: 13.125.
1976 – Aflbremsur kynntar og stærri aftur bremsur. Endurskoðuð stýrismaskína með 3,8 hring borð í borð. Illa séð "Y" -stýringarkerfi kynnt og ballansstangir koma. Sala: 15.256.
1977 – Ný 9-tommu afturhásing Heavy-Duty . Eldsneytis lúgur á hliðar í stað utanáliggjandi loka. 14,4-gallon plast aðal eldsneytistankur og 8-gallon auka tankur. Sala: 14.546.
Eftirtektarvert:
Á 12 ára framleiðslu ferli seldust einungis 225.600 Bronco bílar sem telst dropi í hafið í þessum geira.
Til samanburðar seldust 607.500 Mustang bílar á einu ári 1966. Með tilliti til brotfalls af völdum ryðs og úrgildingar eru þessir bílar því áhugaverðir og verðmætir
Smeltu á mynd til að stækka
Síðast breytt af umsjónarmanni: