• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Þríhyrndi glugginn handfangs breytingar

Fróði

Félagi
Hér er en eitt dæmu um hversu einstakur 1966 Bronco er miðað við seinni árgerðir.
En hann hefur ótal eiginleika sem síðar breyttust, og nokkra sem breyttust jafnvel á miðju smíða ári.
Myndir fengnar af vef northeastclassicfordparts.com


1966 til 1967 en það eru árin sem Þessi handföng komu á þríhyrnda glugganum
Kassalaga með innfelldri rás að framan og spaðar til að stýra glugga.
Glugga handföng  1966-1967.jpg

1968 til 1977 Hér eru línur rúnaðar og handfang einfaldað.
Í stað spaða er kominn plast kubbur á enda sem læsir glugganum.
Glugga handföng 1968-1977.jpg
 
Til baka
Top Bottom