• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Stöðuljós og glitaugu, að framan og aftan

Fróði

Félagi
Glitaugu að aftan og framan voru 3 konar á 11ára skeiði Ford Bronco 1966 til 1977
Hér er sagan:

1966 engin glitaugu að aftan hvít stöðuljós að framan
1966.jpg 1966 Ford Bronco.jpg

1967 til 1969 Glitaugu á afturhornum voru örlítið sporöskjulaga. Áfram hvít stöðuljós í grilli
1.jpg

1970 til 1977 Stór appelsínugul stöðuljós í grilli og ferköntuð glitljós á afturhornum
1970.jpg 1970 til 77.jpg 1970 til 1977 1.jpg

1968 til 1970 Valfrjálst endurskinsmerki að framan.
Þessir gulbrúnu endurskinsmerki, sem staðsett eru fyrir ofan stöðuljósin, fundust venjulega á 68-69 Broncos, en hafa einnig sést á 1970.
Þetta var sjaldgæfur valkostur, en svona var þessi pantaðir af Chad Larrance's.
1969 Sport.
68 to 70.jpg
 
Til baka
Top Bottom