• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Miðstöð og Miðstöðvarkerfi

Fróði

Félagi
Í þessum þræði ætlum við að safna upplýsingum um miðstöðina og miðstöðvarkerfið
Miðstöðin er tiltölulega einföld í þessum gömlu Bronco bílum.
Nú orðið er hægt að kaupa alla hluti og jafnvel heilar miðstöðvar þá bæði venjulegar miðstöðvar og svo kælikerfis miðstöðvar (Air condition)
Miðstöðvar hlutir fást hjá öllum helstu birgjum í USA.
Hér eru nokkrar myndir sem við höfum safnað. Þær ættu að kasta ljósi á flest.


Byrjum á þessari mynd þar sem miðstöðvarkerfið er sundurliðað, ásamt partalista
Smellið á mynd til að stækka
Smellið á myndina til að stækka

Önnur mynd af miðstöðvarkerfinu eins og það er bak við mælaborðið og festungum vélarrúms meginn
Miðstöð.jpg


Ljósmynd af baki mælaborðs sem sýnir festingar á miðstöðvarstokk og fleira.
Festingar.jpg

Rafmagnsteikning
Rafmagn 2.JPG

Rafmagnsteikning
Rafmagn.jpg

Ef þið laumið á öðrum upplýsingum um miðstöðina í Ford Bronco 1966 til 1977 þá endilega bætið þeim við þennan þráð hér að neðan.
Þetta gætu til dæmis verið upplýsingar um breytingar á miðstöðvarkerfum til úrbóta eða annað.
 
Síðast breytt af umsjónarmanni:
Til baka
Top Bottom