• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Til sölu og gefins Bílskúrstiltekt - allt gefins

Slatti af ýmsu Broncodóti sem fæst gefins gegn því að vera sótt. Þarna er m.a.:

1. Comp Camp þokkalegur volgur kambás í 351 Windsor með Rhoads blæðandi undirlyftum, keyrður innan við 2000 km.
2. Slatti af framöxlum.
3. Dana 20 millikassi og eins hús með ýmsu innvolsi í Dana 20. Einnig tengistykki milli D20 og skiptingar.
4. Tómur 9" köggull og eitthvað grams með, stillihjól o.þ.h.
5. Stýrismaskína.
6. 200 Ampera Alternator úr Ford.
7. 2 - 3 startarahús og eitthvað slátur í startara.
8. Nokkur merki, þurrkumótor, miðstöðvarmótor, lamir, hurðahúnar, hurðalæsingar, upphækkunarklossar og eitthvað fleira smádót.

Best væri ef einhver væri tilbúinn að taka allt þetta dót á einu bretti og gæti gert sér einhvern mat úr þessu. Upplýsingar í síma 8974142, Árni

20240713_123202.jpg
 

Viðhengi

  • 20240713_122304.jpg
    20240713_122304.jpg
    436.8 KB · Áhorfi: 5
  • 20240713_122807.jpg
    20240713_122807.jpg
    531.1 KB · Áhorfi: 6
  • 20240713_123943.jpg
    20240713_123943.jpg
    334.1 KB · Áhorfi: 6
  • 20240713_124233.jpg
    20240713_124233.jpg
    395.7 KB · Áhorfi: 5
  • 20240713_124239.jpg
    20240713_124239.jpg
    340 KB · Áhorfi: 6
  • 20240713_124310.jpg
    20240713_124310.jpg
    337.7 KB · Áhorfi: 7
  • 20240713_124344 (1).jpg
    20240713_124344 (1).jpg
    392.5 KB · Áhorfi: 5
Síðast breytt af umsjónarmanni:
Slatti af ýmsu Broncodóti sem fæst gefins gegn því að vera sótt. Þarna er m.a.:
1. 351 Windsor blokk árgerð 1978 með sveifarási og stimplum en vantar eina stimpilstöng. (Gæti hentað í Stroker smíði).
2. Comp Camp þokkalegur volgur kambás í 351 Windsor með Rhoads blæðandi undirlyftum, keyrður innan við 2000 km.
3. Ágætis flækjur í 351 Windsor sem passa í stóra Bronco. Myndi vilja fá 10000.- fyrir þær.
4. Slatti af framöxlum.
5. Dana 20 millikassi og eins hús með ýmsu innvolsi í Dana 20. Einnig tengistykki milli D20 og skiptingar.
6. Tómur 9" köggull og eitthvað grams með, stillihjól o.þ.h.
7. Stýrismaskína.
8. 200 Ampera Alternator úr Ford.
9. 2 - 3 startarahús og eitthvað slátur í startara.
10. Nokkur merki, þurrkumótor, miðstöðvarmótor, lamir, hurðahúnar, hurðalæsingar, upphækkunarklossar og eitthvað fleira smádót.

Best væri ef einhver væri tilbúinn að taka allt þetta dót á einu bretti og gæti gert sér einhvern mat úr þessu. Upplýsingar í síma 8974142, Árni
Sæll. Er með 74 Bronco með 351. Passa Flækjur á hann heldurðu?
 
Sæll. Sendi þér skilaboð á Facebook áðan. Ef þú átt merkin ennþá þá væri það frábært. Er með Bronco sport Ranger en á engin merki. Er í Eyjafjarðarsveit en gæti látið renna og sækja a höfuðborgarsvæðinu ef þess er kostur?
 
Sæll Daníel. Ég á allavega tvo Bronco Sport merki sem þú getur fengið. Ég er alltaf að vinna úti á landi fyrripart viku en er heima fimmtudaga til sunnudags. Hringdu bara á mig þegar þú vilt nálgast merkin. Svo er ég með ýmislegt annað smálegt sem ég er að losa mig við, allt gefins, ef þú hefur áhuga. Síminn hjá mér er 8974142. Kv. Árni
 
Sæll Daníel. Ég á allavega tvo Bronco Sport merki sem þú getur fengið. Ég er alltaf að vinna úti á landi fyrripart viku en er heima fimmtudaga til sunnudags. Hringdu bara á mig þegar þú vilt nálgast merkin. Svo er ég með ýmislegt annað smálegt sem ég er að losa mig við, allt gefins, ef þú hefur áhuga. Síminn hjá mér er 8974142. Kv. Árni
Frábært verum í sambandi. Ertu að vinna hér fyrir norðan?
 
Til baka
Top Bottom