Margskonar skemmtilegar hugmyndir hafa komið fram síðustu ár, sem bæta opnun og lamabúnað á neðri aftur hlerum.
Þar má nefna gúmí fóðraðar lamir sem eru skröltfríar og í stað skröltandi stop járna eru komnir mjúkir kaplar.
Hér er þó ein nýjung en sem er ansi skemmtileg þar eru einmitt notast við mjúkan kapal og afturhlera dempara úr nýlegum F150 bíl
Útkoman er mjög flott
Þar má nefna gúmí fóðraðar lamir sem eru skröltfríar og í stað skröltandi stop járna eru komnir mjúkir kaplar.
Hér er þó ein nýjung en sem er ansi skemmtileg þar eru einmitt notast við mjúkan kapal og afturhlera dempara úr nýlegum F150 bíl
Útkoman er mjög flott