• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Uppfærður opnunarbúnaður!

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Margskonar skemmtilegar hugmyndir hafa komið fram síðustu ár, sem bæta opnun og lamabúnað á neðri aftur hlerum.

Þar má nefna gúmí fóðraðar lamir sem eru skröltfríar og í stað skröltandi stop járna eru komnir mjúkir kaplar.
Hér er þó ein nýjung en sem er ansi skemmtileg þar eru einmitt notast við mjúkan kapal og afturhlera dempara úr nýlegum F150 bíl
Útkoman er mjög flott

 
Til baka
Top Bottom