Fróði
Félagi
Leiðbeiningar um hvernig best sé að nálgast upplýsingar um arkir á Þjóðskjalasafni Íslands
Panta þarf viðkomandi Arkir sem fara á í gegnum með einhverjum fyrirvara. Hægt er að senda póst á kristinn.valdimarsson@skjalasafn.is
Gefa þarf upp kennitölu og hann gefur svo upp tíma þar sem arkir verða til afhendingar í Lestrarsal.
Dæmi: Sýslumaðurinn í Þingeyjarsýslu og bæjarfógetinn á Húsavík
Panta þarf viðkomandi Arkir sem fara á í gegnum með einhverjum fyrirvara. Hægt er að senda póst á kristinn.valdimarsson@skjalasafn.is
Gefa þarf upp kennitölu og hann gefur svo upp tíma þar sem arkir verða til afhendingar í Lestrarsal.
Dæmi: Sýslumaðurinn í Þingeyjarsýslu og bæjarfógetinn á Húsavík
- Opna https://skjalaskrar.skjalasafn.is/
- Skrifa í leitarglugga "Sýslumaður"
- Smella á hnappinn "Skjalamyndari"
- Skrolla niður og smella á blaðsíðu 5
- Við "Sýslumaðurinn í Þingeyjarsýslu og bæjarfógetinn á Húsavík" smellið á "Skoða nánar"
- Veljið flipan "Geymsluskrá"
- Finna "Bifreiða- og skipaskrár"
- Smella á + við "NA - Bifreiðaskrár"
- Hægra megin lesa vel efni undir "Yfirlit innihald"
- Líklega er vænlegt að velja arkir með efni " Umskráning bifreiða, m.a. skráningaskírteini. " eða "Bifreiðaskrá." eða "Bifreiðaskrá, einnig er í bókinni skipakomuskýrsla."
heitið er mismunandi milli arka.
- Opna: https://skjalaskrar.skjalasafn.is/
- Skrifa í leitarglugga "Lögreglan í Reykjavík - Bifreiðaskrá"
- Smella á hnappinn "Skjalamyndari"
- Velja "Skoða nánar"
- Veljið flipan "Geymsluskrá"
- Hér er hægt að velja undir efri flipa "Tré" eða "Listi"
- Ef valinn er "Listi" er hægt að velja tímabil bifreiðaskráninga.
Til dæmis fara á blaðsíðu 7 og velja "Bifreiðaeftirlit. Bifreiðaskrá innbundin eftir númerum bíla R2223 - R4930"
- Númer bifreiðar (sýslu)
- Ártal eða áratímabil
- sem flestar upplýsingar aðrar.
Síðast breytt af umsjónarmanni: