Nýmóðins 302!!
Coyote eins og hún er kölluð, sem myndi þýðast sem Sléttuúlfurinn, er mótor í ættkvísl Modular véla frá Ford. Ættkvísl sem byrjaði 1990 með 4.6L vélinni.
Fyrsta 5.0L vélinn, Coyote var framleidd 2010 og þá sem þróunarvél til að keppa við LS vélar GM, sem og vélar Chrysler 6.4L Hemi og Þar sem þessi vél kom í stað hinna þegar vinsælu 4,6L og 5,4L modular véla. Varð hún að vera nálægt þeim í stærð og deila með þeim ákveðnum grunn hlutum.
Niðurstaðan var 5.0L Coyote, sem framleiddi nokkurn veginn sama afl og keppinautarnir, en með mun minni slagrými. 4 ventla vél sem toppar í 7000 snúningum.
Ford Mustang:
Þessar vélar eru gríðarlega stórar um sig og passa illa ofan í húddið á gamla Ford Bronco en eru þó þær vinsælustu í dag til vélaskipta.
Vegna vinsælda sinna í fyrstu árgerðir af Ford Bronco er hægt að kaupa allt til þessara breytinga frá sérframleiðendum í USA
Eitthvað er um svona skipti hér á Íslandi og hér er stuttur listi sem tekur yfir það helsta sem hafa þarf í huga við þetta ævintýri.
Kostnaður við vél er áætlaður í dag frá 4000 til 20.000$+ eftir eintaki
Nýja há-þrýstari bensíndælu, jafnvel lagnir. (mögulega nýr tankur)
Túlk (analog í digital) fyrir alla mæla eða Dakota Digital mælaborð.
Heila fyrir sjálfskiptingu
Pústgreinar og breytingu á pústi
Breyting á drifsköftum
Nýja mótorpúða
Nýjan millikassabita
Mögulega nýja olíupönnu á vélina (Fer eftir hvernig vél þú er með)
Vökvastýrisdælu (Fer eftir hvernig vél þú er með)
Nýjan vatnskassa
Hellings vinnu við rafkerfi og lagfæringar.
Hellings pening sem og aðra ófyrirséða hluti. Allt að 1.500.000 ISK, aukalega í partana hér að ofan miðað við að kaupa allt að utan. Fyrir utan vinnuliðin og vélar verðið.
Gaman væri að heyra ykkar álit á þessum véla skipptum hér að neðan.
Coyote eins og hún er kölluð, sem myndi þýðast sem Sléttuúlfurinn, er mótor í ættkvísl Modular véla frá Ford. Ættkvísl sem byrjaði 1990 með 4.6L vélinni.
Fyrsta 5.0L vélinn, Coyote var framleidd 2010 og þá sem þróunarvél til að keppa við LS vélar GM, sem og vélar Chrysler 6.4L Hemi og Þar sem þessi vél kom í stað hinna þegar vinsælu 4,6L og 5,4L modular véla. Varð hún að vera nálægt þeim í stærð og deila með þeim ákveðnum grunn hlutum.
Niðurstaðan var 5.0L Coyote, sem framleiddi nokkurn veginn sama afl og keppinautarnir, en með mun minni slagrými. 4 ventla vél sem toppar í 7000 snúningum.
Ford Mustang:
- 2011 Ford Mustang GT 412 hp at 6500 rpm / 390 ib.ft at 4250
- 2013 Ford Mustang GT 420 hp at 6500 rpm / 380 ib.ft at 4250
- 2018 Ford Mustnag GT 460 hp at 7000 rpm / 420 ib.ft at 4600
- 2021 Ford Mustnag Mach 1 480 hp at 7000 rpm / 420 ib.ft at 4600
- 2011 Ford F-150 385 hp at 5750 rpm / 380 ib.ft at 4250
- 2015 Ford F-150 360 hp at 5500 rpm / 387 ib.ft at 3850
- 2018 Ford F-150 395 hp at 5750 rpm / 400 ib.ft at 4500
- 2021 Ford F-150 400 hp at 5750 rpm / 410 ib.ft at 4250
Þessar vélar eru gríðarlega stórar um sig og passa illa ofan í húddið á gamla Ford Bronco en eru þó þær vinsælustu í dag til vélaskipta.
Vegna vinsælda sinna í fyrstu árgerðir af Ford Bronco er hægt að kaupa allt til þessara breytinga frá sérframleiðendum í USA
Eitthvað er um svona skipti hér á Íslandi og hér er stuttur listi sem tekur yfir það helsta sem hafa þarf í huga við þetta ævintýri.
Kostnaður við vél er áætlaður í dag frá 4000 til 20.000$+ eftir eintaki
Nýja há-þrýstari bensíndælu, jafnvel lagnir. (mögulega nýr tankur)
Túlk (analog í digital) fyrir alla mæla eða Dakota Digital mælaborð.
Heila fyrir sjálfskiptingu
Pústgreinar og breytingu á pústi
Breyting á drifsköftum
Nýja mótorpúða
Nýjan millikassabita
Mögulega nýja olíupönnu á vélina (Fer eftir hvernig vél þú er með)
Vökvastýrisdælu (Fer eftir hvernig vél þú er með)
Nýjan vatnskassa
Hellings vinnu við rafkerfi og lagfæringar.
Hellings pening sem og aðra ófyrirséða hluti. Allt að 1.500.000 ISK, aukalega í partana hér að ofan miðað við að kaupa allt að utan. Fyrir utan vinnuliðin og vélar verðið.
Gaman væri að heyra ykkar álit á þessum véla skipptum hér að neðan.
Síðast breytt af umsjónarmanni: