• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Ford hafði á teikniborðinu veltigrind fyrir Bronco!

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Veltigrind Original
Þetta
merkilega plagg sýnir að Ford hafði úthugsað veltigrind í Ford Bronco bílana veltigrind sem þó fór aldrei í framleiðslu.

Takið eftir að veltigrindin er ekki fest í gólf, heldur vasa á hliðum skúffunar og svo á einfaldan hátt tengd við gluggastykki. Grindin er skrúfuð saman og svo virðist sem hægt sé að fjarlæga hana snögglega.
 
Síðast breytt af umsjónarmanni:
Til baka
Top Bottom