• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Ford Bronco til sölu!

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
1688909750276.pngTveir menn hafa haft samband við mig og tjáð mér að mögulega gætu bílar þeirra verið til sölu.


Bílarnir eru báðir taldir gangfærir þó eftir nokkurar ára stöðu, Bronco sport, 302 / c4 og vökvastýri. Þessir bílar þarfnast talsverðrar body viðgerðar og þurfa að fara í góðar hendur. Töluvert af varahlutum fylgir báðum bílunum.
Þarna er skemmtilegur efniviður á ferð fyrir röska menn.

Ykkur er frjálst að hafa samband við mig. Ég get gefið einhverjar upplýsingar en eigendur óska nafnleyndar um sinn.
 
Til baka
Top Bottom