• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Yfir þúsund Bronco bílar finnanlegir með mynd!!!

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
full
Vissir þú að nú er hægt að slá steðjanúmer og sum fastnúmer inn i leitar gluggann okkar og fá upp myndir af viðkomandi bíl?

Þú gætir til dæmis prufað að slá inn H616 og viti menn hellingur af myndum birtist.
Prufaðu líka hin glæsilega AR182 og fáðu myndir af honum fyrir og eftir breytingar.
Nú eða R9831 og þú færð myndir og myndband af þeim bíl.

Við erum enn að vinna hörðum höndum að því að fjölga myndum og myndböndum ef þau eru til og þín hjálp væri mikils metinn.
Nokkur myndasöfn hafa borist og við jafnvel fengið afhent mynd albúm sem við skönnum og skilum svo viðkomandi með stafrænum eintökum.

Skellti þér inn á Bronco.is og fáðu gamla fílinginn í æð

Leita.jpg
 
Síðast breytt:
Til baka
Top Bottom