Opnnað hefur verið spjallborð þar sem við söfnum myndum af bílum á steðjanúmerum og óskum eftir upplýsingum um þá.
Öllum er frjálst að senda myndir á borðið
Ef þið vitið eitthvað um bílanna endilega skrifið það í umsagnir svo við getum nálgast niðurstöður.
Myndir eru sjálfkrafa afritaðar í myndagallerí þar sem einnig er hægt að spjalla um þær.
Nýjar myndir má finna fremst á síðu galleríis eða í mynda borða á forsíðu.
Spjallið má nálgast í valmynd undir Spjallborð eða með því að smellið hér: Steðjanúmer
Síðast breytt: