Hér safnast saman upplýsingar um Ford 170cid vélina sem kom í Ford Bronco bílunum 1966 til 1972.
Ford Bronco kom fyrst árið 1966 með 170 cid sexsýlindra línu vél en strax síðar sama ár bauð Ford uppá v8 289.
Ford skipti 170 cid vélinni út árið 1973, fyrir stærri 200 cid vél sem var notuð til 1974.
Auðvelt er að rugla saman þessum tveimur vélum en útvortis er best er að greina 170cid Ford frá 200 cid vélinni á frosttöppum farþegamegin. Þeir eru 3 í 170cid en 5 á 200 cid.
Helstu herslutölur:
Kertabil: 035, eða 089mm ( nýmóðins kveikjukerfi keyra betur með stærra bili )
Höfuðlegur :
Byrja á miðjunni og vinna út frá henni
Til dæmis: bakker eru 1 2 3 4 5 6 7 - 4 er miðjan. Herðið 4,5,3,6,2,7,1
Stillið átaksmælir á 45lbs í fyrstu umferð, 60lbs í annari umferð og 70lbs í þriðju og síðustu.
Heddboltar:
65-75 ft lbs
Rokker armar 30-35 ft lbs
Röð: 13 8 4 1 5 9 12 / 14 7 3 2 6 10 11
Ford Bronco kom fyrst árið 1966 með 170 cid sexsýlindra línu vél en strax síðar sama ár bauð Ford uppá v8 289.
Ford skipti 170 cid vélinni út árið 1973, fyrir stærri 200 cid vél sem var notuð til 1974.
Auðvelt er að rugla saman þessum tveimur vélum en útvortis er best er að greina 170cid Ford frá 200 cid vélinni á frosttöppum farþegamegin. Þeir eru 3 í 170cid en 5 á 200 cid.
Helstu herslutölur:
Kertabil: 035, eða 089mm ( nýmóðins kveikjukerfi keyra betur með stærra bili )
Höfuðlegur :
Byrja á miðjunni og vinna út frá henni
Til dæmis: bakker eru 1 2 3 4 5 6 7 - 4 er miðjan. Herðið 4,5,3,6,2,7,1
Stillið átaksmælir á 45lbs í fyrstu umferð, 60lbs í annari umferð og 70lbs í þriðju og síðustu.
Heddboltar:
65-75 ft lbs
Rokker armar 30-35 ft lbs
Röð: 13 8 4 1 5 9 12 / 14 7 3 2 6 10 11
Síðast breytt af umsjónarmanni: