• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Verðsamanburður á glugga stykkjum í 66 til 77 Bronco í USA

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Það kom nýlega inn spurning á FB síðu Ford Bronco á Íslandi, um hvort til væri glugga stykki eða hvar væri hægt að kaupa slíkt.
Ég ákvað því að gera smá verðsamanburð á milli helsu söluaðila í USA.
Ég geri ráð fyrir að flestir séu með sömu vöru enda sjálfsagt ekki margir að framleiða fyrir þessa bíla.
En þó gæti verið munur á milli og væri gott að skoða hvort löm fylgdi en hún fylgir hjá sumum,
og að vita hvernig gengið væri frá því að innan málað eða ekki.

Mjög mikilvægt er að fá tilboð í sendingar. Þær geta verið mjög mis dýrar eða allt að 3 sinnum vöruverðið.

Dýrast var að kaupa hjá Tomsoffroad eða 78.200kr fyrir utan sendingu og gjöld.
Ódýrast var að kaupa hjá Broncograveyard eða 55.452 fyrir utan sendingu og gjöld.

tomsoffroad.com
broncograveyard.com northeastclassicfordparts.com

cjponyparts.com dennis-carpenter.com Wildhorses4x4.com
 
Síðast breytt:
Til baka
Top Bottom