• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Flutningur Kirkjunnar á Svalbarða

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Grein um flutning Kirkjunnar á Svalbarða vakti athygli mína nýlega, fyrir þær sakir einar að þar skarta myndir fjölda Bronco bíla frá fyrri tíð.
Ég stelst til að láta eina mynd fylgja þar sem glittir í A1747, 1966 bíllinn hans Benna Geirs Ísbjarnar broncoinn.
Það eru til einhverjar myndir af þessum bíl hjá mér en fáar heimildir.
Ef þið vitið um fleiri eigendur á ferli bílsins væri gaman að heyra frá ykkur:)
Þið skoðað alla greinina hér á Akureyri.net

tefa3e8dt0psnyai4taled.jpg















Sami bíll mynd af netinu.
A1747.jpg
 
Síðast breytt:
Til baka
Top