Hýsingaraðili vefsins er í vandræðum með að halda uppi póstsendingum. Þetta hefur þau áhrif að nýir notendur fá jafnvel ekki póst þegar þeir skrá sig. Ég reyni að vinna jafn harðan úr nýjum umsóknum og virkja notendur svo ef þið finnið ekki póst kíkið endilega aftur inn á síðuna næsta dag eða svo. Þá ætti allt að virka.