• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Spennandi tíðindi: The Bronco Nation heimsækir Ísland!

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
The Bronco Nation Logo
Gaman að segja frá því að The Bronco Nation er á leið til Íslands. Bronco Nation er sjálfstætt Bronco samfélag og það fyrsta sem er viðurkennt á landsvísu og vottað af Ford.

þeir eru að koma til Íslands 6. ágúst næstkomandi, með sjöttukynslóðar Ford Bronco til þessa að taka hér kynningar myndir og myndbönd í íslensku landslagi. Stefnan er að hefja sölu á Ford Bronco í Evrópu jafnvel strax á næsta ári.

Hvað er The Bronco Nation?
Bronco Nation, sem er byggð af ástríðufullu og fróður samfélagi áhugamanna, sem hilla táknrænt vörumerki og hvetja alla sem elska Bronco að ganga til liðs við sig.

Þá langar að hitta sem flesta Ford Bronco eigendur og áhugamenn og jafnvel kynna Ísland sem Bronco þjóð og okkur sem samfélag.

Tengill á The Bronco Nation á facebook

Vefur þeirra verður opnaður Evrópu í næsta mánuði.
The Bronco Nation á vefnum
 
Síðast breytt:
Til baka
Top Bottom