Gaman að segja frá því að The Bronco Nation er á leið til Íslands. Bronco Nation er sjálfstætt Bronco samfélag og það fyrsta sem er viðurkennt á landsvísu og vottað af Ford.
þeir eru að koma til Íslands 6. ágúst næstkomandi, með sjöttukynslóðar Ford Bronco til þessa að taka hér kynningar myndir og myndbönd í íslensku landslagi. Stefnan er að hefja sölu á Ford Bronco í Evrópu jafnvel strax á næsta ári.
Hvað er The Bronco Nation?
Bronco Nation, sem er byggð af ástríðufullu og fróður samfélagi áhugamanna, sem hilla táknrænt vörumerki og hvetja alla sem elska Bronco að ganga til liðs við sig.
Þá langar að hitta sem flesta Ford Bronco eigendur og áhugamenn og jafnvel kynna Ísland sem Bronco þjóð og okkur sem samfélag.
Tengill á The Bronco Nation á facebook
Vefur þeirra verður opnaður Evrópu í næsta mánuði.
The Bronco Nation á vefnum
Síðast breytt: