• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Top Gun 2 - Maverick

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Top Gun 2 - Maverick er mynd sem flestir action mynda nördar bíða með spennu eftir.
Það vita þó ekki allir að í myndinni bregður fyrir eitur svölum fyrstu kynslóðar Ford Bronco sem er í eigu Miles Teller en hann leikur einmitt Rooster í myndinni.

Áætlað er að Top Gun 2 verði frumsýnd í bíó í Bandaríkjunum 27. maí 2022, af Paramount Pictures

Aðrir nafntogaðir Bronco-eigendur sem hafa oft sést rúnta um Malibu eða Hamptons svæðin í topplausu klassísku Bronco bílum sínum eru Kiefer Sutherland, Jared Leto, Lady Gaga, Simon Cowell, Miles Teller og Jeremy Piven.


Miles Teller 1.jpg Miles Teller 2.jpg

Maverick 1.jpg Maverick 2.jpg
 
Síðast breytt:
Til baka
Top Bottom