• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Bronco Icon stóll

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Icon Bronco Chair 3.jpgFramleiddur af Autotype. Hannaður af stofnanda ICON 4x4, Jonathan Ward, og smíðað af húsgagnaframleiðandanum One For Victory í Kaliforníu.
Hér er kynntur ICON Bronco stóllinn. Innblásinn af tímalausum línum upprunalega Bronco bakbekksins (1966-1977).
ICON Bronco stóllinn gæti fært smá nostalgíu út úr bílskúrnum og inn á heimilið. Hvað sem því líður þá er þessi glæsilegi stóll svo sannarlega í anda gömlu Ford Bronco aftursætanna og myndi sóma sér alls staðar. Verðið er ekki fyrir alla eða 220þ krónur íslenskar fyrir utan sendingu og tolla.



Icon Bronco Chair Icon Bronco Chair Icon Bronco Chair
 
Síðast breytt:
Til baka
Top Bottom