Alls eru skráðir 436 bílar af árgerð 1966 og 745 bílar af árgerð 1974.
745 bílar af árgerð 1974 hljóta að teljast mjög góðar heimtur en nýlega birtum við gamla frétt þar sem sagði að 750 bílar hefðu selst það ár. Því vantar aðeins 5 bíla uppá að þessar tölur séu réttar. Engar tölur hafa fundist um sölu á Ford Bronco árgerð 1966 en 436 bílar hefur verið algert met á þessum árum og má efast um að nokkur bíll hafi selst í slíku upplagi.
Spennandi tímar framundan og hverjar verða lokatölur....