• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Auka búnaður / Accessory Packaging

Hvað þýðir Accessory Packaging = Auka búnaður Ford Bronco 1966
Það sem er staðlað í Accessory Packaging er:
  • Króm stuðarar
  • Armpúðar á báðum hurðum
  • Glansandi umgjörð um afturljós
  • Sígarettu kveikjari
  • Krómaður flautuhringur
  • Bólstruð sólskyggni
  • Glansandi hjólkoppar
Auka lega var hægt að fá sett í bíla sérstaklega hjá umboðsaðilla eftir farandi:
  • Blæju
  • Handfang yfir hanskahólfi
  • Aflúrtak úr millkikassa
  • Áttavita
  • Driflokur
  • Talstöð
En frekari búnað var svo hægt að sérpanta svo sem:1966_2.jpg
  • Snjóplóg
  • Burðarmikkla loftpúða inní framgorma
  • Dráttarkrók
  • Frírdrifið spil
  • Snúningshraðamælir
 
Síðast breytt af umsjónarmanni:
Til baka
Top Bottom