Til gamans ákvað ég að gefa notendum færi á að njóta Bronco síðunnar með dökku þema. Auðvelt er að skipta á milli. Það er álit sumra að betra sé að skoða efni og myndir með dökkum bakgrunn. Nú er það valkvætt. Þið einfaldlega skrunið niður í vinstra hornið og smellið á myndina af penslinum og veljið Shades of Gray. Ef ykkur líkar svo ekki dökkt þá er bara að velja Bronco.is aftur. Endilega smellið á myndina og sjáið hvort ykkur líkar breytingin.