• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Bronco.is fyrir áhugafólk um Ford Bronco á Íslandi

66 til 77 Ford Bronco

Bronco spjall

Almennar ekki ótæknilegar umræður fyrir 66-77 Ford Bronco.
Meðal efnis eru Bronco saga, VIN afkóðun, ferðir og ferðalög, landnotkunarmál og akstursleiðir, viðburðir, upplifun af fyrirtækjum, spurningar um hvar er hægt að fá varahluti eða verð, almennar uppbyggingarþræðir og sögur o.s.frv.
Færslur um hluti eða bíla til til sölu, eða óskast verða flutt á vettvang Auglýsinga. Engar undantekningar.
Þræðir
1
Umræður
1
Þræðir
1
Umræður
1

Bronco tækni

Aðeins 66-77 Bronco tækni umræður. Hugsaðu um þetta sem bílskúrs spjallborðið.
Meðal efnis eru smíðar, breytingar á hlutum, ísetning og skipti á hlutum, bilanaleit, stillingar o.s.frv.
Ef það festist við Bronco þinn er hér vettvangurinn til að ræða það.
Þræðir
0
Umræður
0
Þræðir
0
Umræður
0
Engin

Bílar notenda

Hér gefst færi á að stofna þræði um bílana okkar, uppgerð, viðgerð eða sögu þræði.
Okkur þykkir öllum gaman að fá að sjá myndir úr skúrnum og af Bronco verkefnum hvors annars.
Þræðir
6
Umræður
143
Þræðir
6
Umræður
143
  • Geiri

Bronco FAQ

Bronco Tæknihorn
Safn af margvíslegum, gagnlegum upplýsingum um Ford Bronco 1966 til 1977. Til dæmi litanúmer, teikningar, undir gerðir og fleira og fleira
Þræðir
49
Umræður
51
Þræðir
49
Umræður
51

Auglýsingar

Auglýsingar

Bronco bílar, varahlutir og tengdir hlutir. Til sölu, óskast, gefins eða í skiptum.
Þegar viðskiptum er lokið er skipt um forskeyti og forskeytið "Lokið" valið
Þræðir
6
Umræður
14
Þræðir
6
Umræður
14

Fréttir & Viðburðir

Hér eru birtar fréttir og annar fróðleikur
Þræðir
136
Umræður
146
Þræðir
136
Umræður
146
  • Geiri

Steðjanúmer

Steðjanúmer er flokkur fyrir bíla sem ekki finnst, fastnúmer á.
Til eru myndir af bílunum og myndum og upplýsingum er safnað til að hægt verði að greina þá með gögnum seinna meir.
Hver bíll er stofnaður með steðjanúmeri án bandstriks t.d. A1414
Öll aðstoð við að fá greiningu vel þegin.
Þræðir
34
Umræður
45
Þræðir
34
Umræður
45

Verksmiðjunúmer

Verksmiðjunúmer er flokkur fyrir bíla sem ekki finnst, fastnúmer á.
Til eru upplýsingar um bílanna og ætlunin er að upplýsingum verði safnað til að hægt verði að greina þá með gögnum seinna meir og staðsetja endanlega. Allir 1966 til 1977 bílar hafa 11 stafa verksmiðjunúmer.
Hver bíll er stofnaður með verksmiðjunúmeri í því formi sem greinilegt er.
Öll aðstoð við að fá greiningu vel þegin.
Þræðir
108
Umræður
108
Þræðir
108
Umræður
108

Bronco.is Hvernig virkar vefurinn?
Prufu spjall borð til að prufa sig áfram og læra á kerfið. Uppástungur um hvað má bæta

Bronco.is leiðbeiningar um vefinn

Leiðbeiningar og gagnlegar upplýsingar um allt sem við kemur vefnum. Hvernig á að gera hvað og þess háttar.
Þræðir
8
Umræður
9
Þræðir
8
Umræður
9

Prufu spjallborð

Ef þig langar að prufa þig áfram setja inn mynd eða bara skrifa eitthvað og sjá hvernig það virkar er þetta staðurinn.
Þræðir
0
Umræður
0
Þræðir
0
Umræður
0
Engin

Valið efni

Vinsælt efni

Nýjar færslur

Tölfræði spjallborðs

Þræðir
2,299
Umræður
2,629
Félagar
248
Nýjasti meðlimurinn
Axel1969
Til baka
Top Bottom