• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Leitarniðurstöður fyrir fyrirspurn: Forni

  1. Geiri

    76' Bronco Ek078

    ...pakki og ekki bara í þennan bíl. En þessi fær úr honum nýtt framgólf ásamt fleiru :) Við Rósmundur fórum á Forna að sækja herlegheitin. Jóla pakkar komnir heim. Forni var nú pínu latur með þetta heim 😅 Þetta er drjúgur stafli, sem gaman verður að vinna úr (y) Nú má veturinn koma :eek:😅
  2. Geiri

    Forni Ævintýra ferðalag

    Við Forni að hefja 5 og 6 árið okkar saman. Tveggja ára skoðun afstaðin. Hann hefur gengið án vandræða síðan 2018 og reynst mjög áreiðanlegur. :love:
  3. G5833

    G5833

    Númeraferill: FORNI / BT500 / R40083 / G5833 / I3271 / R12475 / R2858 / G7718 / Y1477
  4. Forni

    Forni

    29.oktober 2022
  5. Forni að máta skafl

    Forni að máta skafl

    Forni fékk að fara út í dag og leika. Hann er nú bara ferlega seigur í snjónum þó ólæstur sé
  6. Forni heima

    Forni heima

    10 pund í dekkjunum flottur í þessari færð
  7. Forni á Mjódalsvegi

    Forni á Mjódalsvegi

    Fimmtudagsbíltúr 17. febrúar
  8. Geiri

    Forni Ævintýra ferðalag

    Nýjustu fréttir af Forna Í dag 23.12.2021. Eftir augnnablik í Skúrnum þar sem farið var yfir útí herslur á bremsum var sá Forni færður til skoðunar sem hann stóðst glæsilega 🎅
  9. Forni

    Forni

    Í skoðun
  10. Forni

    Forni

  11. Geiri

    Sagan af Forna er kominn í Skúrinn

    ...Endilega skráið ykkur og stækkið samfélagið okkar. Hér er hægt að skoðað Endurhæfingarferli Forna. Þráðurinn er fullur af skemmtilegum myndum og videoum sem ég tók á endurhæfingarferlinu. Fleiri myndir af Forna geta Facebook notendur fundið á Ford Bronco á Íslandi og undir merkinu #fornifer.
  12. Geiri

    Forni Ævintýra ferðalag

    ...Hann gekk svona líka vel aðeins þurfti minniháttar stillingar og svo var kagginn dregin suður í Aðalskoðun þar sem hlutirnir gerðust hratt. Forni með fulla skoðun eftir fyrsta endurhæfingar ferlið. Nú var hægt að keyra heim og það gerði hann svona líka virkilega flott Það var rúntað...
  13. Forni á Hafrafelli

    Forni á Hafrafelli

    Hafravatn í baksýn
  14. Forni á Hafrafelli

    Forni á Hafrafelli

  15. Forni 2021

    Forni 2021

    Forni fór út í dag í þetta líka fallega vetrarveður
  16. Forni

    Forni

    Myndir sem ég hef tekið af Forna
  17. Forni á ís

    Forni á ís

  18. G5833 /  BT500

    G5833 / BT500

    Númeraferill: FORNI / BT500 / R40083 / G5833 / I3271 / R12475 / R2858 / G7718 / Y1477 Þessi skráning endaði á Forna. En ég átti þennann áður en Forni varð til.
  19. Forni - 66 óskráður - EK082

    Forni - 66 óskráður - EK082

  20. BT500  Forni

    BT500 Forni

Til baka
Top Bottom