• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Leitarniðurstöður fyrir fyrirspurn: Forni

  1. Geiri

    Forni Ævintýra ferðalag

    Flestir taka tennur á fyrsta ári. Forni hins vegar er 59 ára og er nú með sýna fyrstu tönn, og það er engin venjuleg tönn. Það er nefnilega snjótönn. Mestmegnis heimasmíðuð brakkett og svo ódýrt 1800kg spil af Temu til að hífa og slaka. Næst er að smíða vængi á töninna til að breikka...
  2. Forni með Adler snjótönn

    Forni með Adler snjótönn

    Þetta gæti alveg virkað :)
  3. Geiri

    Forni Ævintýra ferðalag

    Það snjóaði heilmikið á Reykjavíkursvæðinu í gær, allt að 40sm jafnfallið Í dag fór ég smá bíltúr á Forna og ég verð að segja að nýju dekkinn koma frábærlega út i vetrarakstri. Hann var mun duglegri heldur en á Cooper Discovery dekkjunum, sem voru orðin gömul og hörð. Allt annar bíll Hér er...
  4. Forni

    Forni

    Hér er hann venjulega geymdur, ásamt tveimur öðrum félögum
  5. Forni

    Forni

    Forni kom frábærlega út á nýju Maxxis Wormdrive dekjunum í vetrarfærðinni
  6. Forni 2027.jpg

    Forni 2027.jpg

  7. Geiri

    Númeraljós og breytingar, milli ára 1966 til 1977

    Nýlega skipti ég um peru í Forna. Forni er með tveggja póla perustæði og ég vildi fara í LED peru. Þessi pera varð fyrir valinu og kemur vel út. Ég valdi kaldan hvítan lit. https://www.superbrightleds.com/mor...ock-cover-12-smd-led-ba15d-retrofit-car/1978/
  8. Forni

    Forni

    Eigandi: Ásgeir Sæmundsson
  9. Forni

    Forni

    Eigandi: Ásgeir Sæmundsson
  10. Forni og Afi Töff

    Forni og Afi Töff

    Lagt af stað úr Reykjavík frá Olís Norðlingaholti
  11. Forni og Afi Töff

    Forni og Afi Töff

    Mættir við Fjölbrautarskólan á Selfossi og búið að stilla upp.
  12. Geiri

    Ummæli frá 'Geiri' við myndefni 'John Bronco'

    An Icelandic Ford Bronco played one of the roles in the movie, Check it out - > here
  13. Forni

    Forni

    Forni með original Bronco Pickup hús
  14. Forni í maí 2024

    Forni í maí 2024

    Forni með original Bronco Pickup hús
  15. Húsið séð aftan á

    Húsið séð aftan á

    Forni með original Bronco Pickup hús
  16. Geiri

    76' Bronco Ek078

    ...útbúinn fyrir skemmtilega Bronco 302 með beina innspýtingu, AOD 3 gíra sjálfskipting með overdrive og Np205 millikassi. Þessu fylgir svo ýmislegt gotterí Ég snaraði mér eftir þessu í dag. Forni stóð sig frábærlega :) Hér er hann samtals 472 cubic en ég held að aðeins 50 virki 😅
  17. Forni með 472 cubic

    Forni með 472 cubic

    302 á pallinum og 170 í húddinu
  18. Forni í snjó

    Forni í snjó

  19. Geiri

    Forni Ævintýra ferðalag

    Það fór illa í desember þegar við Forni ætluðum í Jóla akstur Vatnskassinn gaf sig með tilheyrandi veseni og við urðum að blása okkar þátttöku af. Það var því ekkert annað að gera en að panta nýjan. Hann kom en varð fyrir skemmdum í flutningi. Þó ekki miklum og vonandi starfhæfur...
  20. Vatnskassaskipti

    Vatnskassaskipti

    Forni fær nýjan vatnskassa og vatnsdælu
Til baka
Top Bottom