Upplýsingar og mynd sendi: Sigurður Hjálmarsson
Þessi mynd og fleiri eru siðan 1968 þá fórum við félagar í Hjálparsveit Skáta HSSB á Blönduósi í ferð á Grímstunguheiði og Stórasand þegar komið var að Grettishæð var komið vitlaust veður og snúið við ekki fannst okkur viðunandi að fara sömu leið til baka og fórum því að Álkuskála höfðum frétt að það væri slóð þaðan niður með ánni Álku og að Haukagili í Vatnsdal ekki voru slóðirnar glæsilegar og frekar óljósar en það hafðist tveir bílar voru í teiminu Ford Bronco árg 1966 eigandi Sigurður Hjálmarsson og Austin Gipsy eigandi Agnar Guðmundsson bílstjóri á Guðmundur Unnar Agnarsson þá voru þeir Ragnar Ingi Tómasson og Sigmar Jónsson með í för
Ég seldi Sigurði Vilhjálmssyni á Hólmavík hann og þar fékk hann nr T314 ef ég man rétt og hann Siggi Villa seldi hann í Króksfjarðarnes til Arnórs Grímssonar þetta er með fyrirvara enn Siggi Villa dó fyrir mörgum árum en ég held að Arnór búi enn í Króksfjarðarnesi.

Þessi mynd og fleiri eru siðan 1968 þá fórum við félagar í Hjálparsveit Skáta HSSB á Blönduósi í ferð á Grímstunguheiði og Stórasand þegar komið var að Grettishæð var komið vitlaust veður og snúið við ekki fannst okkur viðunandi að fara sömu leið til baka og fórum því að Álkuskála höfðum frétt að það væri slóð þaðan niður með ánni Álku og að Haukagili í Vatnsdal ekki voru slóðirnar glæsilegar og frekar óljósar en það hafðist tveir bílar voru í teiminu Ford Bronco árg 1966 eigandi Sigurður Hjálmarsson og Austin Gipsy eigandi Agnar Guðmundsson bílstjóri á Guðmundur Unnar Agnarsson þá voru þeir Ragnar Ingi Tómasson og Sigmar Jónsson með í för
Ég seldi Sigurði Vilhjálmssyni á Hólmavík hann og þar fékk hann nr T314 ef ég man rétt og hann Siggi Villa seldi hann í Króksfjarðarnes til Arnórs Grímssonar þetta er með fyrirvara enn Siggi Villa dó fyrir mörgum árum en ég held að Arnór búi enn í Króksfjarðarnesi.





Síðast breytt: