Steðjanúmerin voru svört með hvítum tölum og bókstöfum.
Frá og með 1. janúar 1989 tók við nýtt útlit af númeraplötum sem voru hvít með bláum bókstöfum og er það útlit sem er notað í dag.
A - Akureyrarkaupstaður og Eyjafjarðarsýsla
B - Barðastrandasýsla
D - Dalasýsla
E - Akraneskaupstaður
F - Siglufjarðarkaupstaður
G - Hafnarfjarðarkaupstaður og Gullbringu- og Kjósarsýsla
H - Húnavatnssýsla
Í - Ísafjarðarkaupstaður og Ísafjarðarsýsla
J - Íslenskir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli
JO - Erlendir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli
VL - Varnarliðið
VLE- Ökutæki hermanna
K - Sauðárkrókskaupstaður og Skagafjarðarsýsla
L - Rangárvallasýsla
M - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla
N - Neskaupstaður
Ó - Ólafsfjarðarkaupstaður
P - Snæfells- og Hnappadalssýsla
R - Reykjavík
S - Seyðisfjarðarkaupstaður og Norður-Múlasýsla
T - Strandasýsla
U - Suður-Múlasýsla
V - Vestmannaeyjakaupstaður
X - Árnessýsla
Y - Kópavogur
Z - Austur og Vestur-Skaftafellssýsla
Þ - Þingeyjarsýsla
Ö - Keflavíkurkaupstaður [3]
Síðast breytt: