• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

R38025

Geiri

Stjórnandi
Stjórnandi
Nokkrar myndir eru til af þessum sérstaka bíl, þær koma frá sendanda: Jóhann A. Kristjánsson og bárust á vefinn Ford Bronco á íslandi.
Jóhann segir við þær: ,,Ég eignaðist minn fyrst bíl í desember 1973 en það var Ford Bronco, árgerð 1966. Sá bíll var með 6 cyl. línuvél og þriggja gíra beinskiftur með stýrisskifti. Ég átti Broncoinn fram í ágúst 1974 en þá lét ég hann upp í 1969 Ford Mustang Mach 1."


R38025.jpg R38025 5.jpg R38025 4.jpg

R38025 3.jpg R38025 2.jpg R38025 1.jpg
 
Daði Sævar Sólmundarson segir eftirfarandi á síðunni Ford Bronco á Íslandi
Ég er nokkuð viss um að pabbi Sólmundur Sigurðsson átti þennan í stuttan tíma 1980-81. Hann var allavega með svona afturenda og í þessum lit.


Nafn Sólmundar Sigurðssonar kemur upp á X6760
Það væri gaman að fá fleiri staðfestingar.
 
Til baka
Top Bottom