Matthías Þórðarsson skrifar okkur:
Ég átti Ford Bronco 1966 ljósgrænan að lit.
Merktur R34102. Er að bíða eftir fastanúmerinu á honum frá Umferðarstofu.
Þennan bíl eignaðist ég líklega árið 1972. Seldi hann í maí 1974. Ég keypti hann af múrarameistara sem að ég man ekki hvað hét.
Þetta var fullklæddur bíll. Innréttaður fyrir norðan. Múrarameistarinn hafði keypt hann af einhverjum frá Húsavík.
Bifreiðin var 6 cylindra beinskiftur. Mjög skemmtilegur bíll. Þetta er bíllinn í auglýsingunni.
Félagi minn vann á auglýsingastofu og plataði mig til að leika í auglýsingunni. Ég man ekki hver keypti bílinn af mér.
Bíllinn kann að hafa verið skráður á föður minn Þórður Guðjónsson.
Ég átti Ford Bronco 1966 ljósgrænan að lit.
Merktur R34102. Er að bíða eftir fastanúmerinu á honum frá Umferðarstofu.
Þennan bíl eignaðist ég líklega árið 1972. Seldi hann í maí 1974. Ég keypti hann af múrarameistara sem að ég man ekki hvað hét.
Þetta var fullklæddur bíll. Innréttaður fyrir norðan. Múrarameistarinn hafði keypt hann af einhverjum frá Húsavík.
Bifreiðin var 6 cylindra beinskiftur. Mjög skemmtilegur bíll. Þetta er bíllinn í auglýsingunni.
Félagi minn vann á auglýsingastofu og plataði mig til að leika í auglýsingunni. Ég man ekki hver keypti bílinn af mér.
Bíllinn kann að hafa verið skráður á föður minn Þórður Guðjónsson.
Síðast breytt: