• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.

Nýjasta virkni

  • Geiri
    Geiri svaraði þræði Miklar uppfærslur!.
    Geri það ;) Við höfum verið mest í elstu skráningunum sem hreinlega vantar og voru aldrei færðar inn hjá Samgöngustofu. nýjast um 1972
  • Geiri
    Geiri brást við færslu frá Olilux í þræðinum Miklar uppfærslur! með Like Like.
    Sæll Geiri, ef þú finnur sjald af mínum láttu mig vita. U15GLU44863 kv. Óli
  • Olilux
    Olilux svaraði þræði Miklar uppfærslur!.
    Sæll Geiri, ef þú finnur sjald af mínum láttu mig vita. U15GLU44863 kv. Óli
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_0183.JPG.
    Svona leit L121 út þegar ég fékk hann frá Íslandi. Lítur OK út en þegar betur var að gáð kom í ljós að bodýið var alveg búið. Bara...
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_5378.JPG.
    L121 fór í góðgerðarrall :-)
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_5361.JPG.
    Gamli L121 eftir uppgerð
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_1663.JPG.
    Gamli L121 eftir uppgerð
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_0427.JPG.
    Svona leit L121 út þegar ég fór aè gera hann upp. Þega upp var staðið var það eina sem var hægt að nota af bodýinu grillið. Allt hitt...
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_0377.JPG.
    Svona leit L121 út þegar ég fór aè gera hann upp. Þega upp var staðið var það eina sem var hægt að nota af bodýinu grillið. Allt hitt...
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_0254.JPG.
    L121 fer í uppgerð. Það þurfti að hleypa úr dekkjunum til að koma honum inn í skúr. Þeggar bílinn var að vera klár var skipt um...
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_0166.JPG.
    L121 kom til Lúxemborgar með gám frá Íslandi 2017. Hér er hann í tollinum.
  • Olilux
    Olilux skrifaði ummæli við myndefnið IMG_0388.jpg.
    Svona leit L121 út þegar ég fór aè gera hann upp. Þega upp var staðið var það eina sem var hægt að nota af bodýinu grillið. Allt hitt...
  • Efnisstjóri
    Upplýsingar : Til er 1 mynd af spjaldi frá Þjóðskrá Íslands með verksmiðjunúmeri og steðjanúmerum. Engar aðrar heimildir finnast...
    • U15GLN82277.jpg
  • Efnisstjóri
    Upplýsingar : Til er 1 mynd af spjaldi frá Þjóðskrá Íslands með verksmiðjunúmeri og steðjanúmerum. Engar aðrar heimildir finnast...
    • U15GLN30229.jpg
  • Efnisstjóri
    Upplýsingar : Til er 1 mynd af spjaldi frá Þjóðskrá Íslands með verksmiðjunúmeri og steðjanúmerum. Engar aðrar heimildir finnast...
    • U156L82385.jpg
Til baka
Top Bottom