• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.
Efnisstjóri

I5003

Númeraferill: G25746 / O602 / G9636 / I5003 / A5467
Myndina sendi: Gísli Hjálmar H. Svendsen

Við myndina segir:
Þennan Bronco átti ég og smíðaði upp á sínum tíma, sennilega árið 1984-5. Það var lögð töluverð vinna í að gera hann sem bezt upp, og því flest all keypt nýtt og sett í hann með því hugarfari. Held að öll mín fjárhagsleg innkoma í einhverja mánuði hafi farið í að gera hann upp. Dýrast var án efa viðskiptin við hann Bíla-Benna. En, þetta var ævintýri og skemmtileg minnig sem því fylgir. Gaman væri að vita hvort hann sé ennþá heill og í notkun. Þetta var 1966 módelið - að mig minnir. Með 302cui og 3ja gíra beinskiptur í gólfi, með Hurst skiptir. Huxanlega var hann innfluttur 6cyl, sem var algengast á þeim tíma. Engar læsingar, en það var orginal tregðulás á 9" að aftan. Það voru gerð ein stór mistök við endursmíði og uppgerð á þessum. En sú saga kemur e.t.v. seinna.
 

Mynd upplýsingar

Flokkur
1966 Ford Bronco á Íslandi
Sendandi
Efnisstjóri
Dags
Fjöldi áhorfa
11
Umsagna fjöldi
1
Einkunn
0.00 í einkunn 0 einkanir

Ýtarupplýsingar

Nafn
I5003 3.jpg
Stærð
57.8 KB
Stærð myndar
1280px x 881px

Deila þessari mynd

Til baka
Top Bottom