• Velkomin Hér sérðu þú brot af rúmlega 2000 myndum sem safnast hafa. Skráning fer fram hér uppi í horni hægra megin ->
    Á þessum vef er leitast við að safna sögu og upplýsingum um sem flesta Ford Bronco bíla á Íslandi. Verið dugleg að senda inn myndir og skrifa nokkur orð um þá bíla sem þið þekkið nú eða spyrjast fyrir um aðra sem ykkur langar að fræðast um. Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða eitthvað er að.
    ---> Athugið: Stjórnandi þarf að fara yfir nýja aðganga og leyfa, handvirkt. Það getur tekið einhverja stund.
Myndin barst á fb: Ford Bronco á Íslandi

Um myndina er sagt:
Sigurður Bjarni Guðlaugsson
Þessi eðalgripur er 66 árgerð og var lengst af í vestur í Dölum þar sem frændi minn Pálmi Steinar átti hann og svo keypti Óli Geir frændi í Keflavík hann og seldi svo úr landi held ég

Ólafur Einarsson
Ég átti þennan held að númerið se BO 386 eða BÖ 386 á skraniguna held ég enþá en hann varð fyrir gastækjonum þessi var orðin mikið riðgaður áttui hann þegar ég var 14 ára
Sigurður Bjarni Guðlaugsson ->
Ólafur Einarsson
Kemur mer ekki óvart með ryðið hann var búinn að standa í einhver ár þegar Pálmi Steinar Guðmundsson kaupir hann að mér minnir og svo minir mér líka að hann hafi farið á bólakaf oní Miðá einhverntíman það gæti samt verið mismini hjá mér
 

Mynd upplýsingar

Flokkur
1966 Ford Bronco á Íslandi
Sendandi
Efnisstjóri
Dags
Fjöldi áhorfa
235
Umsagna fjöldi
1
Einkunn
0.00 í einkunn 0 einkanir

Ýtarupplýsingar

Nafn
D316.jpg
Stærð
195.2 KB
Stærð myndar
1920px x 1278px

Deila þessari mynd

Til baka
Top